• HEIM
  • ÆVISAGAN
  • PLÖTUSNÚDAR
  • BRÚÐKAUP
  • HALLOWEEN
  • ÁRSHÁTÍÐIR
  • AFMÆLI
  • PARTÝ LEIGAN
  • MYNDIR
  • VIÐBURÐIR
  • LATIN NIGHT
  • LATÍNUTÓNLIST
  • HAFA SAMBAND

veislur og viðburðir

  • HEIM
  • ÆVISAGAN
  • PLÖTUSNÚDAR
  • BRÚÐKAUP
  • HALLOWEEN
  • ÁRSHÁTÍÐIR
  • AFMÆLI
  • PARTÝ LEIGAN
  • MYNDIR
  • VIÐBURÐIR
  • LATIN NIGHT
  • LATÍNUTÓNLIST
  • HAFA SAMBAND

PLÖTUSNÚÐAR.  

Upplifðu reynsluna með okkur og við tryggjum vel heppnaða veislu.   

Veisluhöld eru fullkomið tækifæri til að njóta félagsskapar vina og ættingja með dansi og söng. Plötusnúðar okkar eru sérhæfðir í þess konar atburðum með tónlist nútímans jafnvel og eldri tónlist.  

Stærð veislunnar skiptir engu, við erum í stakk búin fyrir allskonar veisluhöld,hvort sem séu stór eða lítil. Þannig að hver sem er getur nýtt sér þjónustu okkar.   

Hafið samband við okkur og við munum sjá um þennan sérstaka dag og leyfa þér að njóta.  

Við bjóðum uppá þjónustu okkar á öllu höfuðborgarsvæðinu.

VANTAR YKKUR PLÖTUSNÚÐ Í BRÚÐKAUPIÐ? 

 

Við bjóðum uppá fagmanlega þjónustu fyrir þitt brúðkaup. Okkar markmið er að fullkomna brúðkaups veisluna ykkar með skemmtun og góðu andrúmslofti. Við vitum hversu mikilvægur dagur þetta er og gerum við því okkar allra besta til að bjóða þér góða og trausta þjónustu. 

 

Við mælum með að bóka plötusnúð hjá okkur með góðum fyrirvara sérstaklega ef um er að ræða brúðkaupsveislur um helgi, þá eru meiri líkur að við getum orðið að óskum þínum hvað varðar dagsetningar. Endilega hafið samband ef það vakna spurningar eða til þess að bóka.

FÁÐU TILBOÐ FYRIR VEISLUNA EÐA VIÐBURÐINN  

Ef þú ert að skipuleggja brúðkaupsveislu, viðburð á vegum fyrirtækisins, mitzvah-bar, eða hvern þann viðburð þar sem þörf er á tónlist, þá lofa ég þér að gestirnir verða ekki fyrir vonbrigðum. Ég hef alltaf viljað vinna við tónlist og alltof notið þess að blanda lögum saman í frítímanum. Loksins varð ástríðan að starfi, og núna er ég veisluplötusnúður. Ég segi stoltur frá því að allt frá mínu fyrsta kvöldi hef ég unnið með yndislegu fólki og fengið tækifæri til að verða mér úti um ómetanlega reynslu.  

Settu þig í samband við mig ef þú vilt vita verð og dagsetningar. Ég ábyrgist að þú munir ekki sjá eftir því.

  • Log out